Algengar spurningar
Þannig á hann að vera, vatnið kemur inn að ofan og kólnar á leiðinni niður og út.
Pinninn undir hitanemanum gæti verið fastur, loft á ofninum. Tappa lofti af út um loftskrúfuna.
Þrýstijafnarinn getur verið stíflaður, leitaðu til félagsmanns.
Það gæti verið nóg að hreinsa sigtið á blöndunartækinu.