Virkar gólfhitinn rétt?

FP 310x400
Ef gólfhitinn virkar ekki rétt getur verið best strax að fá fagmann á staðinn, þarna þarf að jafnvægisstilla kerfið, lofttæma allar slaufur 100%, fara yfir virkni mótorloka og hitanema til að vera viss um að ná vandamálinu í burtu. Hitaneminn sem stillir hitann inn á kerfið getur staðið á sér og þar er hægt að ath hvort pinninn standi á sér undir hitanemanum ef hann er til staðar. Gólfihitakerfin eru af svo mörgum gerðum og mismunandi útfærslum að best er að láta pípulagningameistarann um að leysa úr þessu.
Félagsmenn okkar