Virkar snjóbræðslan rétt?

FP 1018x360Ef snjóbræðslan er ekki að virka rétt geta legið nokkrar ástæður fyrir, misflóknar í lausnum. 
Ef hún er ekki að bræða nóg getur verið að innspýtingarlokinn( ef hann er til staðar ) standi á sér eftir sumarið og nóg sé að losa upp á pinnanum sem er fyrir innan hitanemann.
Ef hitadreifingin er aftur á móti ójöfn geta legið nokkrar ástæður fyrir og eru þær allar þess eðlis að best sé að fá pípulagningameistara á staðinn.
T.d. getur þurft að jafnvægisstilla bræðsluna, auka þrýsting inn á lokað frostlögskerfi eða jafnvel að ath hvort hún hafi ekki verið almennilega lögð og hver gerði það þá.
Félagsmenn okkar