Húsið á Spáni

Húseign Félags pípulagningameistara á Spáni.

Húseignin sem stendur félagsmönnum til boða er í Torrevieja á Spáni.
Einfaldasta leiðin til að komast þangað er að fljúga beint til Alicante og keyra þaðan til Torrevieja.


Húsið er tvær hæðir og á efri hæð eru tvö svefnherbergi á neðri hæð er eitt svefnherbergi, stofa og eldhús.  Þaksvalir eru á húsinu gengið er beint út í sundlaugargarð.  5-6 manns geta sofið í húsinu.                                                              

Húsið leigist út í 2 vikur frá maí til september en á öðrum tímum eftir samkomulagi.  Nánari upplýsingar eru á skrifstofu félagins í síma 552-9744 eða að það er hægt að senda fyrirspurnir með tölvupósti á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .Burkni Aðalsteinsson hjá Spánarhús.is sími: 861-3053 sér um leigu á húsinu.

netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - Heimasíða http://www.spanarfri.is/eign/skoda/60