Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins

Þann 13. júní var skrifað undir samkomulag um inngöngu Félags pípulagningameistara í Samtök iðnaðarins. Hér má sjá frétt um málið á vef SI: Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins  

Rafrænir samningar og ferilbók

Nú hefur fyrirkomulagi nemasamninga verið breytt og verða þeir rafrænir í framhaldinu. Meistarar þurfa að sækja um að fara á birtingarskrá og þá er hægt að gera rafrænan samning og opna ferilbókina. Hér skráið þið ykkur…

Starfsemi leyfislausra

,
Félag pípulagningameistara (FP) leggur sitt að mörkum við að tryggja réttindi félagsmanna samkvæmt lögum um handiðnað. Fyrirtæki í pípulögnum sem rekin eru í atvinnuskyni án meistara í forsvari verða kærð til lögreglu. Félag…

Veltutölur í pípulögnum árið 2020, skýrsla unnin af SI

Samtök iðnaðarins tóku saman gögn varðandi veltu fyrirtækja í pípulögnum og uppsetningu hitunar- og loftræstikerfa fyrir árið 2020.

Stjórn 2021 – 2022

Stjórn 2021 - 2022 Stjórnarárið 2021 - 2022   Formaður: Böðvar Ingi Guðbjartsson   Varaformaður: Ægir Eyberg Helgason   Gjaldkeri: Kári Samúelsson   Ritari: Ársæll Páll Óskarsson   Stjórnarmaður: Almar Gunnarsson  …

Umbunað fyrir að vera með iðnnema á námssamningi

Umbunað fyrir að vera með iðnnema á námssamningi Veitur, Samtök iðnaðarins og Skólameistarafélag Íslands hafa tekið höndum saman um útfærslu á því hvernig umbuna megi verktökum í útboðum Veitna fyrir að vera með iðnnema…

Cloacina – Saga fráveitu

Bókin CLOACINA – Saga fráveitu er komin út á vegum Veitna. Þar rekur Guðjón Friðriksson sagnfræðingur skólpsögu höfuðborgarinnar síðustu liðlega 100 árin. Bókin var prentuð í litlu upplagi en er hér öllum aðgengileg…

Stjórn 2020 – 2021

Stjórn 2020 - 2021 Stjórnarárið 2020 - 2021   Formaður: Böðvar Ingi Guðbjartsson   Varaformaður: Ægir Eyberg Helgason   Gjaldkeri: Kári Samúelsson   Ritari: Ársæll Páll Óskarsson   Stjórnarmaður: Almar Gunnarsson  …

Stjórn 2019 – 2020

Stjórn 2019 - 2020 Stjórnarárið 2019 - 2020   Formaður: Sigurður Ingvar Hannesson   Varaformaður: Heimir Guðmundsson   Gjaldkeri: Kári Samúelsson   Ritari: Magnús Björn Bragason   Stjórnarmaður: Ægir Eyberg Helgason  …

Stjórn 2018 – 2019

Stjórn 2018 - 2019 Stjórnarárið 2018 - 2019   Formaður: Sigurður Ingvar Hannesson   Varaformaður: Heimir Guðmundsson   Gjaldkeri: Trausti Guðjónsson   Ritari: Magnús Björn Bragason   Stjórnarmaður: Ágúst Þór…