Lagnaþekking aðgengileg á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar

Kennslubókin Lagnaþekking, sem hefur verið nýtt til nokkurra ára við kennslu pípulagna, er nú aðgengileg á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (https://www.hms.is/media/9876/lagnathekking-nr88.pdf).