HMS hefur nú tekið við útgáfu Rb-blaðanna

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur tekið við útgáfu Rb-blaða og eru þau aðgengileg án endurgjalds inni á vefsíðu þeirra (https://hms.is/byggingar/leidbeiningar/rb-blod/).