Greiðslur til starfsmanna sem fara í sóttkví.

Starfsmenn sem þurfa að fara í sóttkví vegna Covid-19. 
Starfsmenn eiga rétt á sínum lögbundnum veikindadögum og þegar það er fullnýtt er hægt að sækja um greiðslur til Vinnumálastofnunar
(sjá hlekk hér fyrir neðan). 

https://vinnumalastofnun.is/upplysingar-vegna-covid-19/greidslur-i-sottkvi