Neytendastofa varar við fyrirtækjum

Neytendastofa hefur birt lista yfir þau fyrirtæki sem una ekki úrskurði Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. Listann má finna hér.