Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa.

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa er stjórnvald sem úrskurðar í ágreiningsmálum milli neytenda og seljenda um flestar gerðir samninga vegna kaupa á vöru eða þjónustu.