Samtök iðnaðarins tóku saman gögn varðandi veltu fyrirtækja í pípulögnum og uppsetningu hitunar- og loftræstikerfa fyrir árið 2020.