Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa er stjórnvald sem úrskurðar í ágreiningsmálum milli neytenda og seljenda um flestar gerðir samninga vegna kaupa á vöru eða þjónustu.

Neytendastofa varar við fyrirtækjum

Neytendastofa hefur birt lista yfir þau fyrirtæki sem una ekki úrskurði Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa. 

Ertu að fara í framkvæmdir og vantar pípara?

  • Kannaðu hvort viðkomandi sé með réttindi – löggiltur pípulagningameistari. Hægt er að fletta viðkomandi upp á hms.is og á meistarinn.is.
  • Kannaðu með viðkomandi hvort hann sé með góð meðmæli.
  • Biddu viðkomandi um að senda þér yfirlit frá tryggingafélagi viðkomandi um að hann sé tryggður gagnvart tjóni.
  • Gerðu verksamning um framkvæmdina.

Beiðni um kostnaðaráætlun

Viltu fá tilboð í verkefni?