Fréttir

„Ummæli hennar í minn garð eru röng“
Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, segir yfirlögfræðing SI taka ummæli hans um SI og önnur fagfélög úr samhengi og það gegn betri vitund sem er það sama sem Lilja Björk yfirlögfræðingur sakaði hann um á mánudaginn.

Óttast um atvinnuréttindi sín
Félag pípulagningameistara er búið að stefna íslenska ríkinu.

Einfaldar aðgerðir sem fyrirbyggja vatnstjón
Mikilvægt er að ganga úr skugga um það að lagnakerfi heimilisins sé í lagi fyrir veturinn, þegar fólk hefur jafnvel haft slökkt á ofnum yfir allt sumarið.
Þetta segir Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, í samtali við mbl.is.

Vantar þig pípara?
Verkbeiðni
Markmið félagsins:
Félag Pípulagningameistara eru hagsmunasamtök löggildra pípulagningarmeistara sem eru meðlimir. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu meðal pípulagningameistara, stuðla að menningu og menntun stéttarinnar og gæta hagsmuna félagsmanna.
Meistarar og fagmenn hafa tilskilda menntun og réttindi á sínu sviði. Ábyrgð meistara í byggingariðngreinum er lögbundin*. Það eitt er ótvíræð gæðatrygging fyrir viðskiptavininn svo fremi að hann skipti við meistara og fagmenn sem hafa til þess tilskilin réttindi.
Stofnað 1928
Félag pípulagningameistara varð aðili að Samtökum iðnaðarins í júní 2022.
Félagsmenn
Inngöngu í félagið geta þeir einir fengið, sem hafa meistararéttindi og löggildingu í pípulögnum.

