Bryndís Einarsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í rafvirkjun. Hún lauk stúdentsprófi af félagsfræði- og íþrótta og afrekssviði í Flensborg, áður en hún byrjaði í rafvirkjun.
Stjórnsýslukæru pípara vísað frá
Hefði átt að beinast að sýslumanni
Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, hefur áhyggjur af stöðu iðnmenntunar á Íslandi og segir iðnnema sjálfa fylla út ferilbók um hæfni sína.




