Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, segir yfirlögfræðing SI taka ummæli hans um SI og önnur fagfélög úr samhengi og það gegn betri vitund sem er það sama sem Lilja Björk yfirlögfræðingur sakaði hann um á mánudaginn.
Félag pípulagningameistara er búið að stefna íslenska ríkinu.
Mikilvægt er að ganga úr skugga um það að lagnakerfi heimilisins sé í lagi fyrir veturinn, þegar fólk hefur jafnvel haft slökkt á ofnum yfir allt sumarið.
Þetta segir Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, í samtali við mbl.is.




