Rafrænir samningar og ferilbók

Nú hefur fyrirkomulagi nemasamninga verið breytt og verða þeir rafrænir í framhaldinu. Meistarar þurfa að sækja um að fara á birtingarskrá og þá er hægt að gera rafrænan samning og opna ferilbókina.

Hér skráið þið ykkur á birtingarskrá: Rafræn ferilbók | Menntamálastofnun (mms.is)