Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins

Þann 13. júní var skrifað undir samkomulag um inngöngu Félags pípulagningameistara í Samtök iðnaðarins.

Hér má sjá frétt um málið á vef SI: Félag pípulagningameistara til liðs við Samtök iðnaðarins