Ný stjórn kjörin á aðalfundi 15. apríl

Aðalfundur og árshátíð Félags pípulagningameistara var haldinn á hótel B59 í Borgarnesi laugardaginn 15. apríl

Á fjölmennum aðalfundi var Böðvar Ingi Guðbjartsson endurkjörinn formaður félagsins.

Í nýrri stjórn félagsinss sem sést á myndinni hér að ofan eru f.v. Ársæll Óskarsson, Magnús Björn Bragason, Kári Samúelsson, Sigurður Reynir Helgason, Böðvar Ingi Guðbjartsson og Árni Gunnar Ingþórsson

 Almar Gunnarson f.v. varaformaður FP lét af störfum og voru honum þökkuð góð störf fyrir félagið.

 

Hér að neðan eru nokkrar svipmyndir frá fundinum: