Gæðakerfi pípulagningameistara

Á aðalfundi félagsins sem haldinn var á dögunum kom fram að til stendur að bjóða upp á enn eitt námskeiðið varðandi að undirbúa félagsmenn fyrir næstu virkniskoðun gæðakerfiðs.
Til að skrifa upp á verk sem eru úttektarskyld þarf að vera með gæðakerfi.
Námskeiðið verður miðvikudaginn 26. apríl frá kl.16 - 20.
Félagsmenn greiða 5þ. fyrir námskeiðið.
Ef þú ert ekki með gæðakerfi þá nýtist námskeiðið sem grunnur að gæðakerfi.
Áhugasamir munið að skrá ykkur.


Skrá sig hér: Gæðakerfi pípulagningameistara – virkniúttekt!