Ný stjórn skiptir með sér verkum

 

Ný stjórn Félags pípulagningameistara skipti með sér verkum á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund félagsins sem haldinn var 15 apríl sl.

Á myndinni eru frá vinstri: Árni Gunnar Ingþórsson Varamaður, Magnús Björn Bragason V-formaður, Böðvar Ingi Guðbjartsson Formaður, Kári Samúelsson Gjaldkeri, Ársæll Páll Óskarsson Ritari og Sigurður Reynir Helgasoon Stjórnarmaður.