Euroskills 2023 verður haldin í Gdansk 5-9 september


EuroSkills er stærsta keppni iðngreina í Evrópu fyrir ungmenni undir 25 ára aldri.
Keppnin er haldin á tveggja ára fresti og þátttökurétt eiga fulltrúar 32 landa í Evrópu sem keppa um að verða valin best í sinni iðngrein.


Fulltrúi Íslands í pípulögnum á Euro skills 2023 er Hafnfirðingurinn Kristófer Daði Kárason íslandsmeistari í pípulögnum 2019
Kristófer er þriðji ættliðurinn sem lærir pípulagnir og fagmaður fram í fingurgóma.
                 

Gunnar Ásgeir Sigurjónsson tekur að sér að þjálfa og halda utan um verkefnið fyrir hönd FP.

Nánari upplýsingar um Euroskills 2023