Neyðarástand á Suðurnesjum

Böðvar Ingi Guðbjartsson formaður FP var í viðtölum í RUV í gær fimmtudaginn 8. febrúar.

Í viðtölunum rakti hann hvað húseigendur þurfa að gera til að tryggja húseignir sínar ef það kemur til langvarandi bilunar á hitaveitu.

 Hlusta má á viðtölin hér:

Eldgosavaktin Viðtalið byrjar 35:46

Síðdegisútvarpið Viðtalið byrjar 15:04

 

Félag pípulagningameistara ásamt Samtökum rafverktaka hafa gefið út Leiðbeiningar til íbúa ef hitaveita bregst tímabundið,  leiðbeiningar eru t.d. aðgengilegar á vef HS Veitna