Cloacina - Saga fráveitu

Bókin CLOACINA – Saga fráveitu er komin út á vegum Veitna. Þar rekur Guðjón Friðriksson sagnfræðingur skólpsögu höfuðborgarinnar síðustu liðlega 100 árin.

Bókin var prentuð í litlu upplagi en er hér öllum aðgengileg á rafrænu sniði.