Nú hefur fyrirkomulagi nemasamninga verið breytt og verða þeir rafrænir í framhaldinu. Meistarar þurfa að sækja um að fara á birtingarskrá og þá er hægt að gera rafrænan samning og opna ferilbókina.
Starfsmenn sem þurfa að fara í sóttkví vegna Covid-19.
Starfsmenn eiga rétt á sínum lögbundnum veikindadögum og þegar það er fullnýtt er hægt að sækja um greiðslur til Vinnumálastofnunar
Félag pípulagningameistara (FP) leggur sitt að mörkum við að tryggja réttindi félagsmanna samkvæmt lögum um handiðnað. Fyrirtæki í pípulögnum sem rekin eru í atvinnuskyni án meistara í forsvari verða kærð til lögreglu.