piparinn@piparinn.is

Netfang

Fréttir

Á­skoranir í iðn­námi Ís­lendinga

Iðnnám Íslendinga

Iðnnám Íslendinga er að öllu jöfnu gott og nánast á pari við Norðurlandaþjóðirnar þegar kemur að inntaki og lengd námsins þar sem iðnnám hér á landi er að jafnaði fjögur ár. Að námi loknu þegar nemi hefur útskrifast úr verkmenntaskóla getur hann sótt um að fara í sveinspróf, sem er í höndum atvinnulífsins. Að loknu sveinsprófi er formlegu iðnnámi lokið og neminn orðin nýsveinn í sinni iðn.

En það eru nokkur varúðarflögg komin á loft hér á Íslandi sem brýnt er að bregðast við.

Gagnrýnir skort á eftirliti í byggingariðnaði

Jón Bjarni Jónsson, formaður Byggiðnar, gagnrýnir skort á eftirliti í byggingariðnaði og bendir réttilega á hversu mikið er um byggingagalla í nýbyggingum. Það sorglega við þetta allt saman er að neytendur sitja eftir með mikið fjártjón og engin stofnun grípur inn í fyrir þeirra hönd.

„Ummæli hennar í minn garð eru röng“

Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, segir yfirlögfræðing SI taka ummæli hans um SI og önnur fagfélög úr samhengi og það gegn betri vitund sem er það sama sem Lilja Björk yfirlögfræðingur sakaði hann um á mánudaginn.

Image
Félag Pípulagningameistara eru hagsmunasamtök löggildra pípulagningarmeistara sem eru meðlimir.
Stórhöfði 29, 110 Reykjavík
Sími: 
Netfang: piparinn@piparinn.is